Foreldrastarf í Brúarskóla

Markvisst er unnið að því að auka samráð við foreldra og styrkja aðkomu þeirra að skólastarfi. Í hverjum skóla er starfrækt foreldrafélag, foreldraráð eða skólaráð.

Foreldrafélag Brúarskóla

Markmið félagsins er að styðja og styrkja þá nemendur sem sækja nám við Brúarskóla. Félagið tekur þátt í viðburðum í skólastarfinu.

Teikning af hjónum með ungling á milli sín.

Foreldrahandbók Brúarskóla

Foreldrahandbók Brúarskóla er ætlað að vera til upplýsingar um starfsemi skólans. Hún inniheldur margs konar hagnýtar upplýsingar til foreldra um starfið í Brúarskóla. Markmiðið er að allir foreldrar séu vel upplýstir og meðvitaðir um starf skólans.

Stjórn foreldrafélags 2024-2025

Hér kemur listi yfir stjórnarmeðlimi